Endurgerð á baðherbergi

Endurgerð á baðherbergi

Verkefnið Endurgerð á baðherbergi Upplýsingar Stutt Lýsing Endurlagnir á vatnslögnum í blokkar íbúð, 4 VOLA í burstuðum kopar sett upp ásamt rennum fyrir sturtu og baðkar, lagnir fyrir gólfhita fræstar ásamt 2 innfræstum handklæða ofnum. Myndirnar tala sínu máli....