Verkefnið

Ný bygging – Hallland

Upplýsingar

Stutt Lýsing

Nýbygging í Hallandi, austan við Akureyri. Húsið er staðsett á frábærum stað beint á móti Akureyri fyrir ofan vaðlaheiðargöng. Hvítur marmari og svört tæki frá Vola ásamt svörtum hreinlætistækjum, þar á meðal í klósetti og dökku gleri. Innréttingar mjög vandaðar og koma frá Parka. Krat vann við hreinlætistæki, innréttingar, uppsetning á miðstöðvar kerfi, neysluvatni, niðursetningu á demants rotþró og fráveitukerfi frá húsi.

Metrar nýtt neysluvatn

Innréttingar

Baðherbergi

Blöndunartæki

Ljósmyndir

Hér fyrir neðan má sjá myndir af verkstað