fbpx

um krat

 Krat 

Öll fyrirtæki eiga sína sögu, en þar sem krat er ungt fyrirtæki er sagan frekar stutt þó saga eiganda sé töluvert lengri. Krat hefur tekið þátt í stórum og smáum verkefnum, frá viðgerðum, endurlagningu í hús og stærri verkefni við ný byggingar.

Hvað er krat?

Kristján Atli

Nafnið KRAT stendur fyrir 2 upphafsstafi á nafni annars eigandans Kristján atli, en fyrirtækið er einnig í eigu Kristínar Björg Emilsdóttur. Fyrirtækið er starfrækt á Akureyri og þjónustar allt norðurland.

Krat ehf

Skáltún 3 600, Akureyri
Sími: 7728456
KT: 630806-0970

Hittu teymið

Fámennt en góðmennt

Kristján atli

Kristján atli

eigandi

Framkvæmdastjóri og pípulagningamaður.

Kristín Björg

Kristín Björg

Eigandi

Stjórnarformaður

Nýleg verkefni

Endurgerð á baðherbergjum

Endurgerð á baðherbergjum

VerkefniðUpplýsingarStutt Lýsing Endurlagnir á vatnslögnum í blokkar íbúð, 4 VOLA í burstuðum kopar sett upp ásamt rennum fyrir sturtu og baðkar, lagnir fyrir gólfhita fræstar ásamt 2 innfræstum handklæða ofnum. Myndirnar tala sínu máli.Heitar Nýjungar Að fræsa rör í...

Ný bygging – Hallland

Ný bygging – Hallland

VerkefniðUpplýsingarStutt Lýsing Nýbygging í Hallandi, austan við Akureyri. Húsið er staðsett á frábærum stað beint á móti Akureyri fyrir ofan vaðlaheiðargöng. Hvítur marmari og svört tæki frá Vola ásamt svörtum hreinlætistækjum, þar á meðal í klósetti og dökku gleri....

Lækjarvellir 7

Lækjarvellir 7

Verkefni - NýlagnirUpplýsingar36 Geymslur Lækjarvellir 7 eru tvö geymslu hús á einni hæð samtals 1818 fermetrar, geymslurnar eru 45,9 til 50,5 fermetrar. Í húsi nr. 1 eru 16 geymslur og er húsið í heild 49,6m langt og 16,3m breitt. Í húsinu er sameiginlegt tæknirými...

Samstarfs fyrirtæki

Samstarf með frábærum fyrirtækjum

Sími

7728-456

Vertu í spotta!