Pípulagningaþjónusta

KRAT Pípulagningaþjónusta

KRAT þjónustar verktaka, einstaklinga, húsfélög og aðra sem þurfa á pípulagningaþjónusta að halda.

Einstaklingar

Verktakar og fyrirtæki

Nýbyggingar

Krat tekur að sér pípulagningaþjónustu við nýbyggingar, allt frá hönnunar ferli og þar til loka úttekt hefur farið fram.

Fá verð

Breytingar

Krat hefur tekið þátt í fjölda breytinga á húsnæði, allt frá endurlögnum á hitakerfu, skipta út öllum lögnum og endur nýja baðherbergi.

Fá verð

Viðgerðir og viðhald

Viðgerðir á pípulagnignakerfum og viðhald,  lagfæringar og skipta út biluðum búnaði. 

Fá verð

clients

We Serve All Types Of Clients

Businesses

Churches

Homeowners

Schools

Municipalities

Parks

Full þjónusta

Frá byrjun til enda

Við þjónustum okkar viðskiptavini frá upphafi verkefnis með ráðgjöf á efnisvali og útfærslum á viðkomandi verkefni, og allt þar til verkefni er lokið, en píparar eru oft fyrstu iðnaðarmenn á staðinn og með þeim síðustu í loka frágangi verkefnis.

Til að verkefni gangi vel er mikilvægt að iðnaðarmenn séu rétt stilltir með tímasetningar sín á milli og því eru samstarfsaðilar KRAT mikilvægir í verkefnum, svo þau gangi hratt og örruglega fyrir sig..