Upplýsingar
Stutt Lýsing
Endurgerð á 3 klósettum og í heildina bætt við 7 salernum, nýjir stofnar lagðir frá kjallara, bæði fyrir miðstöð og neysluvatnslagnir, nýjar handlaugar og skolvaskar settir upp, nýr gólfhiti lagður og tengdur ásamt fleiri störfum
Heitar Nýjungar
Ný loftræsti samstæða tengd sem notar glatvarma frá rýmum við útsög, varmahjól
Nýir ofnar
Metrar gólfhita
Ný salerni
Blöndunartæki
Ljósmyndir
Hér fyrir neðan má sjá myndir af verkstað





