fbpx

Verkefnið

Endurlagnir í raðhús

Upplýsingar

Stutt Lýsing

Húsið er á 2 hæðum, hér var verið að endurnýja neðri hæð með nýjum neysluvatnslögum og fræstur gólfhiti í gólfið, ný Unidrain gólfrenna sett í stað eldri hlaðinar sturtu, nýtt upphengt klósett og handklæða ofn fræstur inn í vegg, stýring fyrir handklæða ofn var falinn á bakvið innréttingu svo minnst af stýribúnaði sé sjáanlegur, VOLA innbyggð sturtu tæki sett í vegg og fræst fyrir sturtu haus í loftið. Gólfhita uppblöndun frá TENGI með grundfossdælu og þráðlausum stýribúnaði frá ALPA IP comfort. Neysluvatns varmaskiptir tengdur inn á nýjar lagnir en ekki var unnt að tengja inn á eldri lagnir þar sem þær eru úr galvi. Gert er ráð fyrir nýjum neysluvatns stofnum fyrir efrihæð ef eigendur vildu fara í framkvæmdir síðar á efrihæð.

Heitar Nýjungar

Að fræsa rör í vegg í staðinn fyrir að setja upp handklæðofn er að ryðja sér til rúms en þessi leið hentar einungis vel ef flísalagt er á þann flöt þar sem rörinn eru fræst inní vegginn, sjá má útfærsluna á þessari lausn hér neðar á síðunni

Metrar nýtt neysluvatn

Metrar gólfhita

Neysluvatns varmaskiptir

Blöndunartæki

Ljósmyndir

Hér fyrir neðan má sjá myndir af verkstað

Work With Us

We Are Ready To Start Your Project

Call Toll Free

(123) 456-7890

Contact Us Now