Stýring fyrir heita potta – WIFI & App

$175,000.00

Stýringinn hentar vel fyrir allar gerðir heitapotta, stýringinn er með yfirhitavari ásamt hitamæli fyrir rennsli út í pott ásamt pott hitanema.
Tölvan sér um að loka fyrir rennsli þegar óska hitastigi er náð í pottinum.
Einnig er tölvan með Wifi möguleika sem virkar fyrir Android og IOS tæki. Hægt er að stýra stýra ósk hitastigi í potti ásamt mótorloka undir heitapotti með appinu,

Stýringinn kemur með eftirfarandi hlutum
54L blöndunarloka
Wifi stýringu, hægt að stýra óskgildi hita í gegnum APP (APP fylgir enginn auka kostnaður)
Iðntölvu sem sýnir rennslishita út í pott ásamt að virka sem yfirhitavar.
2 Hitanemar, 1 sem fer í pott og annar sem fer í innrennsli.

Category:

Stýringinn kemur með eftirfarandi hlutum:

54L blöndunarloka
Wifi stýringu, hægt að stýra óskgildi hita í gegnum APP (APP fylgir enginn auka kostnaður), einnig er hægt að stýra rafmagnsloka undirpotti til að hleypa úr.
Iðntölvu sem sýnir rennslishita út í pott ásamt að virka sem yfirhitavar.
2 Hitanemar, 1 sem fer í pott og annar sem fer í rennsli út í pott.
ON/off rofa á stýrihúsi
Ryðfrí plata.
App er hægt að stilla á næturstillingar og kæla pott yfir nótt, til að lágmarka notkun á heituvatni ef fólk kýs að hafa þá ávalt með vatni í.

Við mælum með þessari stýringu fyrir allar hitaveituskeljar.