fbpx

HDPE spegil, raf & þráðsuða

Krat ehf býður upp á að sjóða PE, HDPE, PP pípur og önnur sér verkefni..

Allt frá 50mm upp í 1600mm spegil og rafsuður

Við getum einnig framleitt hálfhné, hné, té, krossa ofl í stærðið allt að 315mm

Spegla suða hentar einstaklega vel í s.s. fiskeldi, sjávarútveg, eða stórar stofnlagnir fyrir veitu fyrirtæki, minni raforku fyrirtæki.

Með sjálfvirkum vélum sjáum við til þess að hver suða sé nákvæm og tryggir gæði og endingu.

Við sérsmíðum fyrir viðskiptavini okkar brunna, rör með úrtökum, festingar og margt fleira.

75-355mm

355-630mm

630-800mm

800-1600

HDPE Suðuvinna

Krat pípulagnir hefur unnið við smíðar í uppsjávarskipum, landeldi og veitur ásamt sérsmíði fyrir viðskiptavini víðsvegar um landið.